Ég hef ekki skrifað neitt um þá þrjá daga. Þar má fyrst nefna að við eignuðust okkar sjöunda barnabarn þann …
Við höfðum lokið við öll fyrirfram gerðar áætlanir og því var dagurinn einfaldlega notaður í að skoða í verslanir. Það …
Þegar erlendar borgir eru heimsóttar í fyrsta sinn þá er ekki alveg laust við að erfitt sé að átta sig …
Þá er það fyrsti morgun í Bangkok sem á móðurmálinu heitir Krung Thep Maha Nakhon og þýðir „The Great City …
Flugið til London var leikur einn og við hjónin höfðum ákveðið að reyna að nýta allar þær stundir sem framundan …
Klukkan var rétt korter yfir fjögur að morgni þegar vekjaraklukkan vakti okkur af værum blundi. Það var fallegur morgun þegar …
Nú voru síðustu stundirnar í Víetnam að líða undir lok. Reyndar var þeim eytt í flugstöðinni í Hanoi en við …
Nú er síðasti dagurinn í Saigon, eða Ho Chi Ming, runninn upp. Reyndar ekki alveg sá síðasti í Víetnam. Við …
Það eru mismundandi augu sem horfa á umhverfið og elska ég það hvað við hjónin sjáum margt út úr umhverfinu …
Næst síðasti dagur frísins er nú upprunninn. Morgunmaturinn er eflaust það sem þið bíðið eftir að fá fregnir af á …