Ég hafði eiginlega ákveðið að hafa fyrirsögnina fyrir daginn í dag að ekkert markvert hefði gerst hjá okkur. Það er …
Nú er sunnudagur runninn upp en í morgunsárið fór Áslaug að hitta skraddarann við hliðina á hótelinu en sú hafði …
Hér koma nokkrar myndir af mannlífinu.
Kvöldmarkaður byrjaði kl. 17 en hann er rétt hjá hótelinu okkar. Við hjónin vorum búin að ákveða að skella okkur …
Dagurinn í dag var ekkert merkilegur í sjálfu sér en sannarlega verður hann ógleymanlegur. Ég verð meira að segja að …
Í morgun átti að vera skoðunarferð fram til hádegis en í gærkvöldi ákváðum við að nú væri kominn tími til …
Skemmtilegu stundirnar með samferðamönnunum er stór partur af ferðinni okkar sem og að njóta mannlífsins.
Charish hótel í Hue var svefnstaðurinn okkar í nótt en við vorum mætt í morgunmat kl. 07 og þar voru …
Morguninn var tekinn snemma eða kl. 06:10. Eftir sturtu var komið að morgunmatnum sem samanstóð af ommilettu að eigin vali …
Að sjálfsögðu var ekki um annað að ræða en að fara í sturtu eftir sjósundið en síðan tók við Happy …