Kastrup flugvöllur var þétt setinn en okkur var boðið að fara hraðleið í gegnum öryggisleitina blöstu við okkur tveir stólar með jafn mörgum bjórglösum.
Stutt er í flugið en alltaf pláss fyrir kjúklingavængi á O’Learys.
Sæl eru hjónin og mikill spenningur fyrir næstu skrefin í ferðinni.