Þá er loksins komið að ferðinni sem við ákváðum snemma í vor að fara í. Þórdís sagði við mig í gær að stundum væri ekki gott að vita af ferð til útlanda með löngum fyrirvara því þá væri tíminn lengi að líða. Við urðum þó ásátt um að það þyrfti þó alltaf að vera einhver tími svo hægt væri að láta sér hlakka til. Það hefur sannarlega verið þannig hjá okkur hjónunum.
Fríið að byrja
177 Views
0 Comment
By: Hilmar Snorrason
Tags: