Þriðjudagurinn 3. október er runninn upp en í dag verður amma Áslaugar jörðuð. Gamlan var orðin 95 ára en engu að síður alltaf erfitt. Má segja að það hafi verið vel hugsað hjá okkur hjónum að Áslaug kæmi ekki með mér á fundinn en við áttum reyndar síst von á þessu. Ég ætla aðeins að segja að þessi dagur var ferðadagur með öllum sínum gæðum á flugvöllum og í flugvélum. Myndir segja allt sem segja þarf.
0 Comments