Það er óborganlegt margt sem fyrir augum ber á svona ferðalagi. Önnur menning sem er okkur framandi en efniviður í myndatökur. Þegar svín hoppa upp úr vögnum, götumarkaðir settir við þjóðveginn, vegaframkvæmdir, hárþvottur á fljótinu eða fólk að berjast í umferðinni á vespum í ausandi rigningu er eins gott að vera með fingurinn á afsmellaranum.
2 Comments
Sibbi
Vowww hvað er að gerast á myndinni með svínin og hvað er i flöskonum sem virðist vera hunang?????
Hilmar Snorrason
Svínið var að berjast við að komast úr búrinu. Var ábyggilega á leið til slátrunar.