Eins og þið vitið sem þetta blogg skoðið þá hef ég mikinn áhuga á mannamyndatökum og hika ekki við að renna linsunni í andlit fólks og smella af. Hér koma nokkrar af samferðafólki okkar þennan frábæra dag í Ha Long Bay.
Eins og þið vitið sem þetta blogg skoðið þá hef ég mikinn áhuga á mannamyndatökum og hika ekki við að renna linsunni í andlit fólks og smella af. Hér koma nokkrar af samferðafólki okkar þennan frábæra dag í Ha Long Bay.