Í gær var leiðsögumaðurinn með áhyggjur um að það gæti farið að rigna þá og þegar en það gerðist reyndar ekki fyrr en upp úr kl. 15. Vorum við þá að fara í enn eitt Búdda hofið en ég þráaðist við og ákvað að kaupa mér ekki regnhlíf enda á ég tug slíkra í skápnum heima sem gætu örugglega nýst mér núna ef þær væru við höndina. Hér koma rigningamyndir sem frekar ættu að kallast syndaflóðsmyndir. Því er við að bæta að við hjónin keyptum okkur bæði True North regnúlpur á heilar 400.000 VND (2,000 kr)
Syndaflóðið
210 Views
0 Comment
By: Hilmar Snorrason
Tags: